Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Brúin, samstarfshópur um forvarnir á Akranesi, ásamt Minningarsjóði Einars Darra standa fyrir fræðslufundi fyrir foreldra barna og ungmenna í Tónbergi mánudaginn 26. nóvember kl. 18:00. Á fundinum mun Guðrún Dóra Bjarnadóttir, geðlæknir, fjalla um misnotkun kannabis og lyfseðilsskyldra lyfja, lyfjamenningu, viðhorf og ástæður misnotkunar slíkra lyfja. Talsmenn Minningarsjóðs Einars Darra munu einnig ávarpa fundargesti og farið verður yfir þau úrræði sem eru í boði. 

Eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að fjölmenna.

Please publish modules in offcanvas position.