Nemendur í jarðfræði fóru á dögunum í Hítardal og skoðuðu áhugaverðar jarðmyndanir í dalnum, móberg, hraun og skriðu sem féll þar í sumar og hefur stíflað upp lítið lón fyrir innan skriðuna. Á leiðinni var stoppað við Kjalardal og undir Melabökkum til að fræðast um þær aðstæður sem ríktu á síðjökultíma þegar Akrafjall var umflotið sjó og marbakkar mynduðust við mynni Kjalardals samhliða hraðri jökulhörfun.

 bruarfoss hitara
 Brúarfoss í Hítará

 

skrida hitardal 
 Hér gefur að líta skriðu sem féll í Hítardal í sumar

 

Please publish modules in offcanvas position.