Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Í Piarist Gymnasium fékk hópurinn að taka þátt í kennslustundum í eðlisfræði, efnafræði og tónlist ásamt því að fá fræðslu um ungverska skólakerfið og spjalla við nemendur skólans. Í Háskólanum voru skoðu merk steina- og líffræðisöfn.   Hópurinn naut traustrar leiðsagnar prof. Leél-Össy Szabols. Vert er að taka fram að veðrið lék við hópinn sem auk skólaheimsókna skoðaði þessa fallegu borg.

hetjutorg tonlist steinasafn yfirlit

Please publish modules in offcanvas position.