Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Síðastliðinn fimmtudag héldu fjórir nemendur til Egilsstaða til að taka þátt í Hæfileikakeppni Starfsbrauta. Það var líf og fjör á hæfileikakeppninni og voru sjö skólar með atriði í keppninni. Okkar nemendur „Mið-Akranes“ stóðu sig frábærlega en þau voru með uppistand og kitluðu hláturtaugar viðstaddra með vel völdum bröndurum. Um helgina sýndu þau atriðið á árshátíð starfsmanna við frábærar undirtektir. Við óskum nemendum innilega til hamingju með góðan árangur og þökkum fyrir frábært skemmtiatriði. 

Please publish modules in offcanvas position.