Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

Kæru foreldrar/forráðamenn!
Ykkur er hér með boðið á frábæra fræðslu á vegum Heimilis og skóla og Rannsókna og greininga í Tónbergi n.k mánudagskvöld (12. mars) kl. 20.

Fræðslan er ætluð foreldrum/forráðamönnum barna í 8.-10. bekk og fyrstu bekkjum framhaldsskóla. Rannsóknir hafa sýnt að stuðningur og viðhorf foreldra skipta gríðarlegu máli þegar kemur að námsárangri, líðan og forvörnum gegn áfengis- og vímuefnaneyslu.


DAGSKRÁ KVÖLDSINS ER SVOHLJÓÐANDI:
● Hvernig líður börnunum okkar?
○ Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum
og greiningu og kennari á íþróttafræðisviði Háskólans í
Reykjavík fjallar um niðurstöður rannsókna meðal barna og
unglinga í ykkar sveitarfélagi.
Kaffihlé
● Foreldrar eru bestir í forvörnum
○ Bryndís Jónsdóttir verkefnastjóri hjá Heimili og skóla fjallar
um mikilvægi foreldra í forvörnum og 18 ára ábyrgð.

Please publish modules in offcanvas position.