Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytni

 Undirbúningur opinna daga, sem eru frá þriðjudegi til fimmtudags í næstu viku, er kominn á lokastig. Þessa daga verður ekki kennt samkvæmt stundaskrá heldur sækja nemendur námskeið eða aðra viðburði sem þeir hafa valið. Opnum dögum lýkur með árshátíð nemendafélagsins á fimmtudagskvöld. Á föstudag verður frí og skólinn lokaður. Við viljum benda nemendum á byrja að kynna sér dagskránna á http://embla.fva.is/od/ Einhver námskeið/viðburðir eiga eftir að bætast við.

 

17097359 1237069106380820 1568660550542468387 o

Please publish modules in offcanvas position.