Við stuðlum að sjálfbærum lífsháttum með því að:

  • Hjálpa nemendum að sjá eigið líf í víðu samhengi, sem hluta af náttúru, menningu og sögu.
  • Hvetja til hófsemi og nægjusemi.
  • Hvetja nemendur til að láta sig varða um umhverfið og velferð komandi kynslóða.

Please publish modules in offcanvas position.