Við vinnum í anda jafnréttis. Þetta gerum við með því að:

  • Gæta þess að allir eigi þess kost að nýta hæfileika sína án hamlandi áhrifa fordóma og staðalímynda.
  • Koma í veg fyrir ranglæti og mismunun þar á meðal einelti, kynferðislega áreitni og annað ofbeldi.
  • Nota fjölbreytilegar kennsluaðferðir til að mæta þörfum ólíkra nemenda.
  • Nemendur kynnist ýmsum tegundum jafnréttis, s.s. kynjajafnrétti, kynþáttajafnrétti, jöfnum rétti fatlaðra og ófatlaðra og jöfnum rétti jarðarbúa til auðlinda.

Please publish modules in offcanvas position.