Við stuðlum að heilbrigði og velferð. Þetta gerum við með því að:

  • Hæfileikar nemenda njóti sín og þeim sé hrósað fyrir það sem þeir gera vel.
  • Gera nemendur meðvitaða um styrkleika sína.
  • Gefa öllum nemendum kost á ráðgjöf.
  • Hvetja til heilbrigðra lífshátta og styðja uppbyggilegt félagslíf.
  • Vinna gegn hegðun sem veldur vanlíðan eða heilsutjóni.

Please publish modules in offcanvas position.