Útskrift 27. maí
Útskrift 27. maí
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Previous Next Play Pause
1 2 3

Í stað hefðbundinna prófadaga í lok annar verða tvær síðustu vikur annarinnar helgaðir ýmis konar vinnu í áföngum og þar á meðal verða lokaprófin haldin.  Megin reglan verður sú að nemendur sækja eina þriggja tíma kennslustund á viku í hverjum áfanga sem samsvara tvöföldu tímunum stundatöflunni í dagskólanum. Þannig að þeir sem eru í tvöföldum tímum í áfanga fyrir hádegi á mánudögum mæta í þann áfanga kl. 9-12 á mánudögum þessar vikur, í ýmis konar vinnu eða próf.  Nánara skipulag þessara vikna er að finna á hér.

Hið árlega Skammhlaup var haldið í gær. Þá leggjum við niður hefðbundna kennslu, skiptum nemendur niður í nokkur lið og keppum í hinum ýmsu þrautum. Dagurinn hófst með skrúðgöngu frá skólanum og að íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þar var meðal annars keppt í reiptitogi,

Í dag, miðvikudag, verður áfangakynning á sal skólans kl. 13:30. Þar geta nemendur kynnt sér þá áfanga sem verða í boði á næstu önn. Kennarar munu sjálfir kynna sína áfanga og gefst nemendum tækifæri á að spyrja útí efni áfangana. Á heimasíðu

Miðannarfrí verður 19. og 20. október. Skrifstofa skólans er lokuð þessa daga. Heimavistin lokar í dag klukkan 17:00 og opnar á sunnudag klukkan 20:00.

25 nemendur skólans njóta sín í Berlín þessa dagana ásamt Kristínu Luise Kötterheinrich kennara og Jónínu Víglundsdóttur áfangastjóra. Nemendur hafa nú gengið borgina þvera og endilanga og þurft að leysa ýmis verkefni ásamt því að

Please publish modules in offcanvas position.