Skólanámskrá Fjölbrautaskóla Vesturlands
12. útgáfa 2012

 3. hluti: Áfangar

Hér á eftir eru taldir upp áfangar sem kenndir eru við Fjölbrautaskóla Vesturlands og hverjum þeirra lýst í stuttu máli. Nákvæmari lýsingu á innihaldi og markmiðum flestra áfanga má finna í Aðalnámskrá framhaldsskóla sem er gefin út af menntamálaráðuneytinu. Upptalningin er ekki tæmandi t.d. vantar sumar fagreinar á málmiðnabrautum og ýmsa valáfanga sem eru auglýstir og kynntir sérstaklega þegar þeir eru í boði.

 
Stafrófsröð eftir heiti námsgreina

Aflvélavirkjun - AVV
Áhalda- og tækjafræði málmiðna - ÁTM
Áætlanir og gæðastjórnun - ÁGS
Bókfærsla - BÓK 
Bridge - BRI
CNC stýringar - CNC
Danska - DAN
Eðlisfræði - EÐL
Efnafræði - EFN
Efnisfræði grunnnáms - EFG
Efnisfræði málmiðna - EFM
Enska - ENS
Félagsfræði - FÉL
Félagsleg málefni í íslensku samfélagi - FMS
Fjármál - FJÁ

Forritanleg raflagnakerfi - FRL
Forritun - FOR
Framkvæmdir og vinnuvernd - FRV
Franska - FRA
Frítímafræði - FRÍ
Gagnasafnsfræði - GSF
Gluggar og útihurðir - GLU
Grunnteikning - GRT
Gæðavitund - GÆV
Hagfræði - HAG
Hagnýt verslunarstörf - HAV
Handavinna á starfsbraut - HND
Handavinna málmiðna - HVM 
Heilbrigðisfræði - HBF 
Heimasíðugerð - HTM
Heimilisfræði á starfsbraut - HEI
Heimspeki - HSP
Hjúkrunarfræði - bókleg - HJÚ
Hjúkrunarfræði - verkleg - HJV
Hljóðvinnsla - HLV
Hlífðargassuða - HSU
Hljómtæki - HLT
Húsaviðgerðir og breytingar - HÚB
Iðnreikningur málmiðna - IRM
Iðnteikning málmiðna - ITM
Inniklæðningar - INK
Innréttingar - INR
Íslenska - ÍSL
Íþróttafræði - ÍÞF
Íþróttagrein - ÍÞG
Íþróttasaga - ÍÞS
Íþróttir - ÍÞR
Jarðfræði - JAR
Kælitækni - KÆL
Lagnatækni - LAG
Landafræði - LAN
Líffræði - LÍF
Líffæra- og lífeðlisfræði mannsins - LOL
Lífsleikni - LKN
Líkamsbeiting - LÍB
Logsuða - LSU
Lokaverkefni í húsasmíði - LHÚ
Lyfjafræði - LYF
Lýsingartækni - LÝS
Málmsmíði - MSM
Málmsuða - MLS
Myndlist - MYN 
Náms- og starfsval - NSV
Námstækni - NÁM
Náttúruvísindi - NÁT
Netstýrikerfi og netfræði - NET
Næringarfræði - NÆR
Plötuvinna - PLV
Rafeindatækni - RAT
Rafeindatækni og mælingar - RTM
Raflagnateikning - RLT
Raflagnir - RAL
Rafmagn - RAB
Rafmagnsfræði - RAF
Rafmagnsfræði og mælingar - RAM
Rafsuða - RSU
Rafvélar - RRV
Reglugerðir - RER
Rennismíði - REN
Saga - SAG
Samskipti - SAM
Sálfræði - SÁL
Siðfræði heilbrigðisstétta - SIÐ
Sjúkdómafræði - SJÚ
Skapandi starf - SST
Skák - SKÁ
Skyndihjálp - SKY
Smáspennuvirki - VSM
Smíðar - SMÍ
Starfsnám á vinnustað fyrir starfsbraut - STV
Starfsnám í skóla fyrir starfsbraut - SAT
Starfsþjálfun fyrir sjúkraliða - STÞ
Steinsteypuvirki, húsasmíði - SVH
Stýringar og rökrásir -  STR
Stýritækni vélvirkja - STÝ
Stærðfræði - STÆ
Sýklafræði - SÝK
Teikningar og verklýsingar í húsasm. - TEH
Textílhönnun - THL
Timburhús - TIH
Trésmíði - TRÉ
Tréstigar - TRS
Tölvufræði - TÖL
Tölvur og nettækni - TNT
Tölvustýrðar trésmíðavélar - TST
Tölvuteikning - CAD
Tölvuteikning - TTÖ
Tölvutækni - TÆK
Uppeldisfræði - UPP
Upplýsingar, vinna og nám - UVN
Upplýsingatækni - UTN
Útveggjaklæðningar, húsasmíði - ÚVH
Valáfangar á starfsbraut - VAL
Valið lokaverkefni í rafvirkjun - VLV
Verklegt grunnnám rafiðna  - VGR
Vinnustaðanám f. sjúkraliða  - VIN
Verktækni grunnnáms - VTG
Verslunarreikningur - VER
Vélfræði - VFR
Vélstjórn - VST
Véltrésmíði - VTS
Viðskiptafræði - VIÐ
Vökvatækni - VÖK
Þýska - ÞÝS
Öryggis og félagsmál - ÖRF


Stafrófsröð eftir skammstöfunum

AVV - Aflvélavirkjun
ÁGS - Áætlanir og gæðastjórnun
ÁTM - Áhalda- og tækjafræði málmiðna
BÓK  - Bókfærsla
BRI - Bridge
CAD - Tölvuteikning

CNC - CNC stýringar 
DAN - Danska
EÐL - Eðlisfræði
EFG - Efnisfræði grunnnáms
EFM - Efnisfræði málmiðna
EFN - Efnafræði
ENS - Enska
FÉL - Félagsfræði
FJÁ - Fjármál
FMS - Félagsleg málefni í íslensku samfélagi
FOR - Forritun
FRA - Franska

FRÍ - Frítímafræði
FRL - Forritanleg raflagnakerfi

FRV - Framkvæmdir og vinnuvernd 
GLU - Gluggar og útihurðir
GRT - Grunnteikning
GSF - Gagnasafnsfræði
GÆV - Gæðavitund

HAG - Hagfræði
HAV - Handavinna á starfsbraut

HBF  - Heilbrigðisfræði
HEI - Heimilisfræði á starfsbraut
HJÚ - Hjúkrunarfræði - bókleg
HJV - Hjúkrunarfræði - verkleg
HLT - Hljómtæki
HLV - Hljóðvinnsla
HND - Handavinna á starfsbraut

HSP - Heimspeki
HSU - Hlífðargassuða
HTM - Heimasíðugerð
HÚB - Húsaviðgerðir og breytingar

HVM  - Handavinna málmiðna
INK - Inniklæðningar 
INR - Innréttingar
IRM - Iðnreikningur málmiðna
ITM - Iðnteikning málmiðna

ÍSL - Íslenska
ÍÞF - Íþróttafræði
ÍÞG - Íþróttagrein
ÍÞR - Íþróttir
ÍÞS - Íþróttasaga
JAR - Jarðfræði
KÆL - Kælitækni
LAG - Lagnatækni
LAN - Landafræði
LHÚ - Lokaverkefni í húsasmíði 
LÍB - Líkamsbeiting
LÍF - Líffræði
LKN - Lífsleikni
LOL - Líffæra- og lífeðlisfræði mannsins
LSU - Logsuða
LYF - Lyfjafræði 
LÝS - Lýsingartækni
MLS - Málmsuða
MSM - Málmsmíði
MYN  - Myndlist
NÁM - Námstækni
NÁT - Náttúruvísindi
NET - Netstýrikerfi og netfræði
NSV - Náms- og starfsval
NÆR - Næringarfræði

PLV - Plötuvinna
RAB - Rafmagn
RAF - Rafmagnsfræði
RAL - Raflagnir
RAM - Rafmagnsfræði og mælingar
RAT - Rafeindatækni
REN - Rennismíði
RER - Reglugerðir
RLT - Raflagnateikning
RRV - Rafvélar
RSU - Rafsuða
RTM - Rafeindatækni og mælingar
SAG - Saga

SAM - Samskipti 
SAT - Starfsnám í skóla fyrir starfsbraut
SÁL - Sálfræði
SIÐ - Siðfræði heilbrigðisstétta
SJÚ - Sjúkdómafræði
SKÁ - Skák
SKY - Skyndihjálp

SMÍ - Smíðar
SST - Skapandi starf
STR - Stýringar og rökrásir
STV - Starfsnám á vinnustað fyrir starfsbraut

STÝ - Stýritækni vélvirkja
STÞ - Starfsþjálfun fyrir sjúkraliða
STÆ - Stærðfræði
SVH - Steinsteypuvirki, húsasmíði
SÝK - Sýklafræði
TEH - Teikningar og verklýsingar í húsasm. 
THL - Textílhönnun
TIH - Timburhús
TNT - Tölvur og nettækni
TRÉ - Trésmíði

TRS - Tréstigar
TST - Tölvustýrðar trésmíðavélar
TTÖ - Tölvuteikning
TÆK - Tölvutækni
TÖL - Tölvufræði

UPP - Uppeldisfræði
UTN - Upplýsingatækni
UVN - Upplýsingar, vinna og nám
ÚVH - Útveggjaklæðningar, húsasmíði

VAL - Valáfangar á starfsbraut
VER - Verslunarreikningur
VFR - Vélfræði
VGR - Verklegt grunnnám rafiðna
VIÐ - Viðskiptafræði
VIN - Vinnustaðanám f. sjúkraliða 

VLV - Valið lokaverkefni í rafvirkjun
VSM - Smáspennuvirki
VST - Vélstjórn
VTG - Verktækni grunnnáms 
VTS - Véltrésmíði 
VÖK - Vökvatækni 
ÞÝS - Þýska
ÖRF - Öryggis og félagsmál


 

Please publish modules in offcanvas position.