Útskrift 27. maí
Útskrift 27. maí
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Previous Next Play Pause
1 2 3

Annar viðburður hreyfikortsins fór fram á miðvikudags- og fimmtudagskvöld í síðustu viku. Crossfit Ægir bauð nemendum og starfsfólki upp á ókeypis æfingu, það var takmarkað pláss í boði og því komust aðeins þeir að sem sóttu fyrstir um. Crossfit Ægir opnaði nýja

Á dögunum tóku nemendur í upplýsingatækni þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er fyrir nemendur á aldrinum 8 – 18 ára. Nemendur leysa krefjandi verkefni sem reynir á rökhugsun og tölvufærni. Bebras áskorunin er alþjóðleg áskorun sem hefur stækkað mikið á síðustu árum, fyrsta áskorunin

Kvenréttindafélag Íslands gefur öllum fyrsta árs nemum í framhaldsskólum á Íslandi bókina "Við ættum öll að vera femínistar" eftir Chimamanda Ngozi Adichie. Útgáfan er samstarfsverkefni milli Kvenréttindafélags Íslands og Benedikts bókaútgáfu. Er það von Kvenréttindafélags Íslands að bókin komi kennurum og nemendum að gagni sem upphafspunktur í umræðum um femínisma og jafnréttismál. Jafnréttisfulltrúi skólans, Ólöf H. Samúelsdóttir, hitti

Innritun fyrir nám í dagskóla á vorönn 2018 fer fram rafrænt á menntagatt.is eða á skrifstofu skólans. Fjölbrautaskóli Vesturlands bíður upp á fjölbreyttar námsleiðir í bóknámi og iðnnámi. Einnig hefur verið opnað fyrir umsóknir í húsasmíðanám, vélvirkjanám og sjúkraliðanám í dreifnámi fyrir vorönn 2018. Umsóknareyðublað er að finna

Please publish modules in offcanvas position.