Fréttir - May 2017

2. kafli: Námsframboð, skipulag náms og mat á námi

2.3. Námsmat og próf

Námsmat Nem­endum skal gert ljóst í upphafi áfanga hvernig námsmati verður hagað. Aðferðir við námsmat eru ekki eins í öllum áföngum. Í kennsluáætlun áfanga, sem nemendur fá í upphafi annar, er ge... read more..

2. kafli: Námsframboð, skipulag náms og mat á námi

2.2. Inntökuskilyrði og námsframvinda

Innritun nemenda og inntökuskilyrði Allir sem lokið hafa námi í grunnskóla eða öðru jafngildu námi eiga kost á að hefja nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Inntökuskilyrði á námsbrautir, aðrar en bra... read more..

2. kafli: Námsframboð, skipulag náms og mat á námi

2.1. Námsbrautir og áfangar í boði

Námsbrautir Við Fjölbrautaskóla Vesturlands eru eftirtaldar námsbrautir í boði: Undirbúningsnám: Brautabrú Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: Félagsfræðabraut Náttúrufræðabraut Opin stúdentsbraut Vi... read more..

1.3. Innra mat

Innra mat

Allir þættir skólastarfsins eru metnir með skipulegum hætti og niðurstöður mats og skýrslur um vinnu við það eru birtar á vef skólans. Matið er unnið með hliðsjón af markmiðum skólans eins og þau eru ... read more..

1. kafli: Stefna, áætlanir og innra mat

1.2. Áætlanir

Móttökuáætlun fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku Fyrsta viðtal - móttökuviðtal: Náms- og starfsráðgjafar bjóða móttökuviðtöl við hvern nemanda og foreldra hans. Skólinn útvegar túlk til að ... read more..

1. kafli: Stefna, áætlanir og innra mat

1. 1. Stefna skólans

Stefna Fjölbrautaskóla Vesturlands er að Veita öllum nemendum sínum góða menntun sem felur í sér þekkingu, leikni og hæfni í einstökum greinum, víðsýni og gagnrýna hugsun, ábyrgð og sanngirni, vandv... read more..

Formáli

Formáli

Fjölbrautaskólinn á Akranesi tók til starfa 12. september 1977. Stofnun skólans markaði tímamót í skólamálum á Vesturlandi. Hinn nýi skóli tók við húsnæði og hlutverki Gagnfræðaskólans og Iðnskólans á... read more..

Eldri fréttir

Útskrift á vorönn 2017

 Í dag voru 72 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Athöfnin fór fram á sal skólans og hófst klukkan 14. Í dag voru 72 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. read more..

Eldri fréttir

Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA

Opinn kynningafundur um afreksíþróttasvið FVA verður mánudaginn 29. maí kl. 20:15 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum.   Opinn kynningafundur um afreksíþróttasvið FVA verður mánudaginn 29. ma... read more..

Eldri fréttir

Sveinspróf

Um síðustu helgi þreyttu sex nemendur skólans sveinspróf í húsasmíði.   Um síðustu helgi þreyttu sex nemendur skólans sveinspróf í húsasmíði. Það voru þau Ingileif Egilsdóttir, Páll Vignir Þo... read more..

Eldri fréttir

Laus herbergi á heimavist næsta skólaár

Herbergi laus á heimavist næsta skólaár. Sími 433-2500, netfang skrifstofa@fva.is... read more..

Eldri fréttir

Sjúkrapróf mánudaginn 22. maí

Mánudaginn 22. maí verða sjúkraprófin haldin á eftirfarandi tímum Mánudaginn 22. maí verða sjúkraprófin haldin sem hér segir Próf           &... read more..

Eldri fréttir

Vorprófin hefjast

Í gær var síðasti kennsludagur annarinnar og hefjast vorprófin á morgun, föstudag.   Í gær var síðasti kennsludagur annarinnar og hefjast vorprófin á morgun, föstudag. Aðgangur nemenda að nám... read more..

Eldri fréttir

Verðlaunahafar hreyfikortsis

Í fyrstu frímínútum dagsins var dregið úr stimpluðum hreyfikortum.   Í fyrstu frímínútum dagsins var dregið úr stimpluðum hreyfikortum. Í upphafi skólaárs fengu allir nemendur og starfsmenn s... read more..

Eldri fréttir

Dimission - lokahóf útskriftarnema

Í dag er lokahóf útskriftarnema.   Í dag er lokahóf útskriftarnema. Hópurinn sem útskrifast í lok annar bauð starfsfólki skólans í morgunmat klukkan átta og klukkan 9:30 var svo skemmtun á... read more..

Eldri fréttir

Ný stjórn NFFA

Síðastliðinn miðvikudag var kosið í nýja stjórn NFFA og voru úrslitin tilkynnt á aðalfundi NFFA í hádeginu daginn eftir. Þannig fór að Guðjón Snær Magnússon hlaut flest atkvæði í kosningunni um forman... read more..

Please publish modules in offcanvas position.