Starfamessa 2025

Starfamessa 2025

3. október var Starfamessa 2025 haldin í FVA. Messan heppnaðist gríðarlega vel þar sem yfir 40 fyrirtæki og stofnanir kynntu störf sín, atvinnuvegi og framtíðarmöguleika fyrir áhugasömum nemendum og öðrum gestum. Við þökkum öllum, sýnendum og gestum, kærlega fyrir...

read more
Heimsókn í vinnslu Akraborgarinnar

Heimsókn í vinnslu Akraborgarinnar

Nemendur í rekstrarhagfræði fóru í frábæra heimsókn í vinnslu Akraborgarinnar. Nemendur fengu að sjá hvernig hráefni breytist í fullunna vöru og hvernig skipulag, gæðastjórnun og nýting haldast í hendur í framleiðsluferlinu. Bestu þakkir til Akraborgarinnar fyrir...

read more